“Hættu að reykja, klæða þig svona furðulega og hlusta svona mikið á Placebo! Vertu eðlileg!”

Fyrirskipaði hann í þeim tilgangi að leiðrétta mig og betrumbæta

Rétt áður en hann koxaði á sjálfum sér
Ældi fæðubótarefnunum yfir gallajakkann sinn og slökkti á fm á meðan hann íhugaði að fækka ljósatímunum