Ekkert rennur upp í mót


Í myrkrinu syndirnar sigldu svo hljótt
Vandamál röðuðust upp allt of fljótt
Lausnirnar voru mér huldar,
í koldimmri og vonlausri nótt…

En fjarlæga ljósið sýndi mér stíg
Að vera duglegur og forðast ríg
Ég nýgenginn var úr miklum missi
en ég gekk eftir stígnum og áður en ég vissi
Var ég glaður, en hrjáður af sífelldu flissi

Var erfitt en á endanum borgaði sig
Er mun betri maður, ánægður með mig
Líf mitt var rúllandi steinn niður hlíð
En hún var mín ástæða, hún var svo blíð
Þó ég þyrfti skríða aleinn upp á topp,
þá var það henni að þakka…
Ekkert rennur upp í mót


Nema að maður hafi himinhátt markmið

Og kannski hitti ég hana á toppnum :D



———————————–

Hvernig fannst ykkur?