Ég sá Götuna,
Götuna mína tómu
en svo, svo þegar ég vaknaði
þá setti ég upp gleraugun,
Gatan var ekki tóm
Það voru börn á leik þarna með bolta og sippubönd
Svo vaknaði ég
Þetta var bara draumu