Þreitt er sú þráin sem horfir á undan.
Þátíðin öllu fær breitt.
Framtíð er faraldur, brend inn í lundan.
Fótarþrep líf gerir leitt.

Ég horfi á hafið sem framundan meiðir.
Heftir og andlosar menn.
Ég horfi á hafið sem framundan leiðir.
Handfyll ‘af auð færir enn.

Nú sé ég hvað sælkerinn Guð vill ég verði.
Nú sé ég að allt er mér greitt.
Nú finn ég að faraldur lífs beitir sverði.
Nú finn ég hvað vopnið er beitt.

Öll ástin, öll eilífðin horfin í sæinn.
Allt sem ég þráði og ann.
Nú lífið mig leiðir allslausan í bæin
með lamin og vonlausan mann.