Ljóð eru til þess gerð að hafa gaman af,
ekki til þess að gagnrýna,
ekki til þess að stúdera,
ekki til þess að lesa,
ekki til þess að semja.