Steig út

í sólskinið sem að faðmaði mig
og hlýjaði mér

og

rigninguna sem að kyssti mig
litlum, blautum kossum