Það yrði mikill léttir,
ef ermarnar upp brettir,
aðstoðar við störfin,
því þeirra er þörfin.

Verum ekki löt,
því meiri er okkar hvöt,
það huga og vöðva styrkir
ef mennirnir eru virkir.