Safnaði fingrum þínum
uppúr
nærbuxunum hjá mér

Fann stingandi augnaráð sólarinnar

og óskaði þess að hverfa