Vond er veraldarslóð
Yfir hrímhvíta jökla
Yfir bæi og ár.

Og herrann hann gnæfir yfir
landinu sínu smáa.
Hann vill gróða í ár.

Hann vill kynslóðina harða og grimma
Kröftugri en andskotann
Þetta er hin trúlausi maður.

En uppskeran er lítil
Og ógöfug hún er.
Skuldir til erlendra landa.

Og hafið blátt sem gjöfina gaf
Fánýt það reynist nú
Því trollin hafa skrapað botninn.