Ég kann ekkert að semja lóð en stundum þegar maður er í ákveðnu skapi dettur eitthvað svona út.

Endilega Gagnrýnið


Hversdagsleikinn

Orð sem enginn skilur
Þögn
Ég horfi út
en þar bíður mín bara meira myrkur


Bíðin eftir engu

Hvar ertu þegar ég þarf þig
Á undan minni samtíð
Enginn skilur mig
Nema röddin í þokunni
Hún hvíslar að mér
Blekkir mig
Ég man efti björtum dögum
Þá skein sólin á ljósa hárið mitt
Nú bíð ég andvaka eftir því sem aldrei kemur.


Trúin

Sálin mín er brotin
Hvert get eg leitað
Sumir leita í trúna
Aðrir kafa dýpra