Nóttin hún er ung,
dagur vinna þung.
hvíldu þig nú meira
og lát oss drauma heyra.

Draumar taka völdin,
líða hratt um eins og öldin.
Þú vaknar endurnærður
en ringlaður og hrærður.