Frá barnæsku ég hef varið stundum
Frábrugðinn öðrum;hafandi ekki séð
Eins og aðrir sjá; ekki getað veitt
þrám mínum frá sameiginlegri lynd.
Fá sömu uppsprettu ég virðist ekki hafa fengið.
Mínar sorgir; Ég gat ekki vakið.
Hjarta mitt náði ekki að njóta samhljómi.
Og allt sem ég hef elskað hef ég elskað einn.
Svo í æsku, um dögun
Stormasams lífs - var ég dregin
Frá mestu dýpt góðs og ills.
Dulúðin bindur mig enn.
Frá straumnum eða óska brunninum.
Frá klettunum að fjallinu,
Frá sólinni sem snýst í hringum mig.
Haustinu sem glitrar eins og gull.
Frá eldingunni á himnum
Sem, flaug mér hjá.
Frá þrumunni og storminum.
Og skýinu sem tók á sig myndina.
(Þegar rest himinsins var blár)
af púka í augum mínum.


Edgar Allan Poe samdi þetta vitanlega en ég þýddi kvæðið.