Mér er svo illt í sálinni,
reiðin sem býr í mér
yfirgnær hugsanir mínar,
allt er orðið neikvætt
allt er orðið svart.

Ég vildi að þú gætir séð hlutina
frá mínu sjónarhorni,
því þá myndir þú skilja þörf mína,
þörf mína fyrir eyðileggingu og hefnd
og að leyfa hnífnum ,að leika sér,
að mér,
á meðan ég hugsa um hvað þú gerðir.