hann er blindur en margt hann skynjar
skimar með höndum, þannig hann sig brynjar.
hann getur heyrt og finnur lykt
hann getur snert og dundað við fikt.

Hann á blindrahund,
sem er hans nánasti vinur
þeir eiga alla tíð stund,
líka er eitthvað á dynur.