Hún Arna kjarna-barnapía
hún aldrei óþekkt þurfti að flýja.
Hún kunni sko á börnum lagið
svo hún fór og kenndi fagið.

Börnin gat hún róað er urðu þau æst,
aðrar barnapíur hefðu sko hvæst.
Arna tók þau í fangið
og eftir það hafa þau í henni hangið.

Hún gefur ykkur ráð
því hún er allsgáð.
Allt veit hún Arna
því hún er barnapía í kjarna.