ég geng um bæin minn,
finn og sé að hér á ég ekki lengur heima,
það rifjast upp firir mér barnæskuárin,
þegar ég át sand og kongulær,
þegar ég átti vini og vinkonur,
ég geng frammhjá mínu gamla húsi,
sé að það er að fara rífa það,
eitt lítið tár kemur framm í auga mér,
ég hugsa:
ég skildi við alt mitt bara útaf einu litlu ferða lagi um heiiminn bara út af FERÐALAGI
__________________________________