Lífið er eins og opin bók
ég held minni opinni fyrir þig
því allt frá því að við lágum saman í grasinu
og Guð horfði illum augum á mig
en fór þegar þú komst
þá hef ég vitað
að þú myndir fara vel með hjartað mitt
sem þú gerir að vanda.
takk fyrir lesturinn.