kl. 8:15 að morgni dags í næringarfræði:
ég kemst að því að maður er víst það sem maður borðar
verður litið niður á hálfétna prins pólóið og kókið í töskunni minni
jú, þarna er ég!

minnir mig á það sem er stundum sagt að af verkunum verði menn dæmdir..
sem er bara önnur leið til að segja að þú sért það sem þú gerir…
verður hugsað til þess að ég hafi nú gert ýmislegt í gegnum tíðina en hafi aldrei lokið neinu og engu áunnið

skynja eigið tilgangsleysi sem aldrei fyrr og íhuga að drekkja mér í kókinu…