Langar að vekja athygli á ljóðskáldinu Sigurði H Guðmundssyni og þá sérstaklega ei8nu ljóða hans.
Söknuður
Hnígur sól
sofnar blóm
sorgin gistir minn rann
drýpur regn
titra tár
tregar hjarta mitt hann
sem var angan mins vors
sem,var ylur míns lífs.
Hnígur sól
sofnar blóm
sorgin gistir minn rann