Því lengur sem ég lem
nær endanum ég kem.
Hví brotnar naglinn nú
er lem eins þungt og þú.