Ástin!

Í fyrsta sinn sem ég varð ástfangin,
Var af manneskju sem ég var alveg hugfangin.
Ég hef aldrei elskað neinn jafn mikið,
En í dag höfum við þessari ást slitið.

Þegar þessari ást stóð yfir gat ég aldrei hætt að hugsa um þig,
Og ávallt fann ég lykt þína sem streymdi um mig.
Þú varst alltaf svo góður við mig þegar við tvö vorum saman,
En eftir því hve tímanum leið var það ekkert farið að vera eins gaman.

Það varð eins og þú hyrfðir alveg frá mér,
Og ég var viss um að ást mín til þín væri ekki sú sama og hjá þér.
Ég le´t fjarlægðina ekki fara neitt í taugarnar á mér fyrst,
En svo þurfti ég að gera eitt sem ég gerði, og eftir það hafði ég aldrei verið kysst.

Þú hundsaðir mig eins og ég væri ekki til,
Og á milli okkar varð alltaf meira, og meira bil.
En þó ég hafi hætt með þér,
Þá var þessi ást mín til þín alveg sér.

Ég lét þessa ást alveg vera,
Og hugsaði fram í tímann og það hvað ég ætti að gera.
Átti ég bara að gleyma þér fyrir fullt og allt,
Eða átti ég að gera eitthvað sem mundi olla því að blóðið í mér mundi verða kalt.

Mér fannst eins og allt snerist í kringum mig,
En það eina sem ég varð að gera var að hætta að hugsa um þig.
Á endanum tókst það,
En þegar þú komst til mín, stóðst fyrir framan mig var það eina sem ég kom upp úr mér var ,,hvað?´´

Þú vildir mig aftur svo mikið,
Þannig það eina sem ég þurfti að gera var að hugsa og hugsa og dussta af heila mínum rykið.
Og komst ég að þeirri niðurstöðu að ég elskaði þig ekki lengur,
En sagði við þig að fyrir mér værir þú alltaf góður og yndæll drengur.

Eftir þetta fann ég aðra ástina í lífi mínu,
Þótt ég viti að ég verði aldrey gleymd í lífi þínu.
En ég er yfir mig ástfangin af stráknum sem ég fann,
Og af öllu mínu hjarta ég af honum ann.
Aiight;]