Er einhver þarna?
Úti?
Inni?
Allstaðar er fólk.
Rjóminn af samkvæmislífinu flytur á yfirborðsmennskunni.
Alla daga og allar nætur, bæði úti og inni.

Hví er þetta líf, svona ósanngjart?
Því fá sumir alltaf allt?
Hvers vegna og já hvers vegna.
Erum við hin er eiginlega hér.
Til þess að þeir heppnu geti níðst á þeim óheppnu?
Til þess að þeir ríku geti níðst á þeim fátækum?
Til þess að heimskir skólakrakkar geti lagt saklausa krakka í einelti,
af gamni sínu!

Hví erum við hér?
Hví fá sumir að lifa í friði, vaxa og dafna meðan aðrir rotna, innanfrá
og aðrir horfa á.
Hví eiga sumir vini en aðrir óvini.
Því eru sumir dæmdir til eilífðar einmanakenndar
meðan aðrir fá að njóta sín í margmenni,
sem elskar þá.
Því eiga sumir sálufélaga?
Því fá sumir allt og aðrir ekkert?


Hví er þetta svona?
Afhverju verða sumir að sætta sig við vera notuð sem teppi,
sem aðrir traðka á,
allt sitt líf.
Rosa Novella