Djúpt inní sal sálarinnar,
Virðist stundum aðeins vera myrkur
Maður horfir í kringum sig
Og þykir myrkrið vera endalaust.
En svo kemur þú
Og einhversstaðar,
Inní endalausa myrkrinu,
Segir einhver mér að það sé ekkert endalaust.
Því ég sá ljósið, þegar ég sá þig.
Þú komst með ljós þar sem ekkert ljós gat lyfað.
En ekkert virðist vera eylíft,
Því svo fórstu og sálin mín fór með þér,
Ljósið dó.
Kanzke er eftir allt,
eitthvað til sem heitir endalaust.
__________________________________