gveðmundur öskrar
ég er máninn
í leit
að kjöti

ég vil fá þig
og slá þig
og flá þig
á esjunni

leyfðu mér að lifa
öskraði maður
leyfðu mér að dansa
og hoppa
kanínuloppa