Laugavegurinn, baðaður í sól.
Súlurnar við Landsbankann varpa skugga á húsið
og borgarar standa í röðum til að taka út pening.

Við eina súluna flykkjast nokkur börn að
og nýríkir foreldrar þeirra kippa þeim í burt jafnóðum
frá stelpunni sem liggur þar í eigin ælu með sprautunálar
í vasanum.

Hún sér ekki sólina.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?