Rennur hann í gegnum æðar mínar sem eitur.
Brennur hann inn í mér sem sjóðheitt bál
Dregur hann mig í ögöngur myrkrar og ljótar.
Brennir hann upp mína fordæmdu syndgara sál

Ég tylbið draumana ljóta,
ljóta sem aldrei fyrr.
Og læt mína myrkustu hugsanir fljóta,
og opna þar illar dyr.

Drepstu, deyðu, ljóta svín
fordæmdust sem aldrei fyrr!
Kálaðust, farðu, komdu þér burt
er kyrki ég þig, VERTU KYRR!

(A.T.H: Endilega, bætið þið við erindum ef þið viljið fá útrás fyrir þessa frumhvöt mannsinns sem kallast hatur, ég skryfaði þetta ljóð í flýti, og því mun ég einig gera það :)