Afhverju rigndi í dag 
regnid rispadi  hjartad 
hvernig fékk sólin slag
hvernig gekk lífid í dag
ómannleg ólgan í brjóstinu
brýst út eydileggingu
og hjartad snýr aldrei vid
en veikist vid styrk hugans
Thad dó barn í dag 
má madur hugsa um thad 
enn ein sólin
kraminn í spad 
thad dó barn í dag
                
              
              
              
               
        






