Ef að það gengur
þá gengur það vel
ef að þrá minni
og löngun
er varpað í geymslu

Mínar innstu og leynustu
á endanum fel
því ég veit að það mistekst
af fenginni reynlu