Ef ég gæti elskað miklu meira,
myndi ég elska allt af lífi og sál.
og ef ég gæti gert allt sem mig dreymir,
hverjir yrðu draumar mínir þá?
Ef ég gæti fundið allt svo fallegt,
yrði ég það alla mína tíð.
Því ef ég gæti ort um allan heiminn,
hvernig yrði heimurinn í því?
En hvað ef allt það vonda myndi hverfa
og ást og allir yrðu glaðir þá.
Þá held ég nú að einhver myndi segja
Verði allt aftur eins og það var þá.
Valdís Þórðardótti