VI Siðferði

Ég hugsa, Þú hugsar
Ég hugsa ekki eins og þú,
Þessvegna misskil ég þig.
Misskilningur er vafasamur
Til að leysa misskilning þarf að tala saman
Ég get ekki talað við þig
Siðferði mitt bannar það.

Ekki veit eg hvaðan siðferðið kom,
Ætli guð hafi ekki skapað það,
Kannski var það kirkjan,
Kirkan, yfir alþýðu hafin.
Rekin áfram af ágirnd og blóðþorsta.
Hefur ekki stjórn á þegnum sínum,
nema með hótunum og misstúlkun síns helga rits.
Einu sinni var siðferði ekki til, þá var fólk frjálst
Nú fæðist fólk með siðferði, nú er fólk þrælar,
Þrælar sjálfs síns.




Hvernig finnst ykkur?
Kveðja Valkyrjan
Helvíti er ekki staður heldur hugarástand.