Bjarvætturinn Ég vil týnast,
týnast í myrkrinu,
og svo vil ég finnast,
finnast í byrtuni.

en ég vil ekki sjá þig á hvítum hesti með sverð svo bjart að ég sjái lítið annað,
þegar himinn er hvort sem er svo bjartur,
að sjón mín skerðist.
því ef þú ert á hvítum hesti,
í ljósum fötum og með bjart sverð,
á ég hvort sem er ekki eftir að sjá fegurð þína.
Komdu frekar á svörtum hesti og í dökkum klæðum, þannig að ég sjái þig sem best.
__________________________________