'Eg vil vera flögrandi gítarspilið
sem hljómar fallega en
stefnulaust út í loftið

'Eg vil að þú sért róandi bassalínan
sem að leggur tón sinn undir mig
og gerir mig fullkomna

————————————————-
endilega segið hvað ykkur finnst…