rúbinrautt blóðið
rann fallega
niður
bústnar kinnar

“sem betur fer
var þetta
bara skráma”

hugsaði fórnarlambið
rétt áður
en
það datt niður

og stóð ekki upp aftu