einungis uppspuni
fundinn upp sem gulrót
aðeins hugtak
enginn friður

stríð er staðreynd
ávallt þar, engin hvatning
við finnum fyrir því allstaðar
ávallt stríð

heimurinn er vonlaus
lífið er stríð
dauðinn er friður
við deyjum aldrei
því stríðið heldur áfram.

Því lofa ég.