Haustnótt

Við valkyrjurnar kyrjum,
eldinum við, biðjum guð
um frelsi og frið

nóttin líður villt og tryllt
við hlátra sköll og læti
inn í tjald svo hópumst öll

mannamörg um ókunn fjöll
sofum vært að degi til
nóttin er til að vaka
ekki er það við okkur að saka
að guð sé ekki til.
Helvíti er ekki staður heldur hugarástand.