Hvert fór, í lífi mínu, sólin mín?
Var hún ef til vill aldrey til?
Fékk Jesú ei vatni breitt í vín?
Hví fæ þá ég ei það sem ég vil?

Nú ertu farin á vit þinna drauma,
farin á brott með sjálfri þér,
ég húki hér einn og reyni að sauma,
fyrir það sár sem þú ollir mér.
K.H.
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”