Hún er spegilmynd raunveruleikans
en hver er spegilmynd mín
Hún speglar sig í ómyndum náttúrunnar
og náttúran speglar sig í mér
Hvar er óendanleikinn í spegli sem myndar allt óendanlegt
meira að segja í mér.