Í miðdimmun dal ein ég stend
þar sem hljóðið sker þögnina og
einmanna sál lærir að syrgja sjálfan sig.
Glymur ópið í eyrum fjallana klettarnir
hlusta á spurningarar og svara
þá dropar tár úr heiðskyrum augum
niður sálina þau renna
í hjarta mínu þau mynda bál
sem ætla mig að brenna
því ein ég stend í faðmi fjallana
og er bara að hlusta á svörin frá
sjálfri mé