Ágrip.
Er í leik sal guðana
Leik mér í leiktækjum orðana
Það er enginn með
Slíka egó komplexa nema þá að það sé illa séð
Hver er ég að segja sanleyka
Til þerra er vilja allt vera að feika
Orð eru sem naglar í þerra hörund
Spyrjið bara hann Jörund
Eg labba kalda ganga
Leitandi fanga
Fann bara tóma snöru
Og höfuð fullt af tjöru
Var haldið
Af þeim er skammt hafði valdið
Aldur minn er sigur
Eg verð gamall á enda digur
Yfir burðar sjálfsbjörg mín
Fældi alla í burt
Flúðu ég veit hvurt
Það er gefin sýn
Það var sótt að mér
Um nætur
Ekki vegna þess hve ég er sætur
Heldur Fyrir það sem engin sér
En hvernig skal maður sig brauð færa?
Er allt er frá manni tekið
Sinndin er ey lengur mín
Það er þó þakkar vert.
Breytir samt ekki hungry og kaffi þirstu
hendur vinna í sátt við sál
það er á meðan það er
en það verður á enda andans mál
því það er eiði skér.
Thorkrist