GESTUR.

GESTUR

Þú ert gamall og fúinn
Helvítis kvikindið þitt
Dekkri sál hef ég ekki áður hitt.
senn ferð þú að kveðja þetta líf ,
betra er að vera undir það búinn
þú verður brátt eins og líkinn þín, stíf.
Og þig vill enginn muna
Huglausa einfalda mannleysuna.
En þetta er kveðja mín
og brátt eina eftir lifandi minning þín