situr maður á rúm
mjög er hann þunglyndur
andlitið hvítt og hrukkótt
engin sem vill hjálpa honum
horfið hann svo á hendurnar
djúphugsi er hann
gengur hann að glugganum
það er dimmt úti
krítur hann gluggan,
og stekkur út um gluggan á þriðju hæð
fannst hann um morgunin á bíl
aumingja hann, því hann átti bágt.

ingapinka