Ef ég væri hundur
gæti ég hlupið um
elta bíla og ketti
hafa engar áhyggjur um lífið
sofið sem steinn
og fólk klappa mér
en gæti ekki séð liti
séð sjónvarpið
og væri alltaf skömmuð
rosalega er gott
gott að vera ekki hundur.

ingapinka