Þið trúið því kannske ekki, en
ég var feginn, en
jafnframt felmtri sleginn, þegar
ég sá ástæðuleysi ótta míns.

Ógnvænlegt sem það þykir, þá
þótti mér það ógn, því
þegar allt kom til alls, þá
fynnst mér nauðsyn að hafa ótta.

Kannske að ég hafi óttast óttaleysi, eftir
allt saman, og
þá hefur mín versta martröð, orðið
að veruleika.



Deeq.

Mitt eigið comment hérna. Mér þykir miður hvað erindi tvö og þrjú heppnuðust illa í samanburði við það fyrsta, kannske ég endurbæti ljóðið og sendi það aftur inn endurbætt.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?