Hér er LÍF.
Ef þú sér mig, þá er ekki það fyrsta sem að þér dettur í hug það að ég hafi verið í öðrum heimi, hliðstæðum þínum, þar sem að tilveran var andhverf við þína og lífið var openberað þeim sem opnað gátu augu sín.
Að ég hafi horft á borgina vakna til lífsins, og filst með götunum fyllast af lífi, líkt og æðar kerfi manns,
Að í þeim heimi hafi ég séð mannheima, sem líffæri, þar hafi ég séð að Glæpir og spilling séu aðeins vírusar er valda illvígum sjúkdómum, í líkama okkar sem að- er heimurinn. Ég var fyrir utan lífið, hafði komið mér fyrir á stalli, eða kannski var ég bara fruma sem að var föst á æðar vegg, og þaðan séð lífið, galla þess og kosti, og það hve mannskepnan er heimsk, í raun er hún skynlaus skepna/Vírus.
Mér fynst maðurinn vera í lagi svo lengi sem hann er einn og sér, en í hóp er hann þrepi neðar sauðkindin, og þá vegna þessara meintu gáfna hans.
Sauðkindin stendur allavegana ekki á afturfótum sínum, og hrópar sig vitiborna og yfir alla hafna, nei hún hefur ekki þá skítlegu eiginleika í sér, hún kann að þegja,
Það kann maðurinn ekki. Maðurinn er að tortíma sjálfum sér og veit af því,-
en það sem að hann gerir til að sporna gegn því, er marklaust prump í vindinn, og nílegasta dæmið sem að ég get nemt, til stuðnings því að maðurinn sé í sömu stöðu og í upphafi eru atburðirnir í Borneó það lísir best gáfna fari mannskepnunar.
THOR KRIST..