Hérna fyrir neðan eru fjögur ljóð sem eg samdi sjálf..
ég vona að ykkur finnist þau flott… njótið ;)Ljúfur

Ég sit ein, það er farið að líða að kveldi.
Það fer hrolur um mig, mér er kalt.
Ég leggst undir feld, ég ligg undir hlýjum feldi.
Ég hugsa um þig, því eg elska þig þúsund falt.
Ég hugsa um það, hvernig það er að eiga þig sem vin.
ég hugsa um það hvað ég ann þér heitt. Hvar ertu?
sé ég þig aftur? eg hef ekki hitt þig neitt,
mér þykir það óskup leitt.

Ást mín brennir yfir til þín, hugurinn minn beinist nú bara að þér.
Ég vona að þú hugsir til mín. Ég vona að þú vitir hve ég elska þig heitt. Ég vona að þú farir bráðum að koma til mín, komdu fljótt, komdu fljótt!

Þú


Þú ert sá sem ég var með á fæðingardeild.
Þú ert sá sem eg var með á leikskóla.
Þú ert sá sem eg var með í skóla.
Þú ert sá sem ég vann með.
Þú ert sambýlismaðurinn minn.
Þú ert faðir barnanna minna.
Þú ert sá sem annast mig.
Þú ert sá sem ég missti.
Þú ert sá sem ég mun sakna sárt.
Þér, mun ég aldrei gleyma.
Hjartað þitt


Hjartað þitt, er eins og mitt.
Hjartað þitt hamast ótt eins og mitt.
Hjartað þitt er svo fagurt eins og mitt.
Hjartað þitt slær eins og mitt.
Það slær og slær þangað til það…
stoppar skyndilega, núna veit ég að þú ert farin,
farin mér frá. Ég mun alltaf hugsa til þín hvert sem ég fer,
ég mun alltaf sakna þín. En nuna ertu komin þar sem hvíldin er elsku drengurinn minn. Hvíldu í friði.

Karlrembusvín


Ég sit við hlið þér, þú heldur utan um mig
þú heldur á mér hita, ég hitna, sjóðhitna
ég sofna í örmum þér.
Ég vakna síðan og þá ertu farin.
Hvert fórstu? ég er hrædd.. hvar geturu verið? hvar ertu?
Eftir smá tíma sé ég þig, örmum aðrarar konu.
Hvernig gastu gert mér þetta… Karlrembusvín!!