Af hverju þarftu að vera svona
Kuldaleg og pirruð?
Hvað gerðist sem gerði þessa litlu stúlku að skrímsli?
Hvað var það?
Enginn vill svara,
Enn inns inni vita menn það!
Þetta voru illa öfl sem
Tóku hana að sér
Þegar hún átti ekkert að fara né engan að tala við
Nærðu hana og
Eyðilögðu líf hennar
Brutu hana niður
Kom svo aftur í heiminn sem
Kuldalega og ill stúlka
Af hverju? Og hvernig ?
Spyr rithöfundurinn sjálfan sig og
Starir útí svart, autt tómið!!!