ef í innhverfuna lít
finn fyrir villdýrinu
og stundum brýst það út
og tekur við stýrinu
..fyrsta dag í dýrinu
finn fyrir soldlum móral
en annann dag er það
löngu orðið sjóað