Þetta ljóð hér fyrir neðan samdi ég um dóttir hennar Maríu, systir minnar…
Mér þætt rosalega vænt um ef þið mindið segja skoðanir ykkar :)



Kolbrún Kemala !

Er þú fæddist
ég opnaði augun
Ég sá þig degi sienna
Þetta varst Þú
En sú fegurð
En sú dásemd
Hvílígt gull sem ég sá

Pínulítill engill
með kolsvart hárið
En ég sá ekki augun…

Svo kom að því
Að þú opnaðir augun
Ég starði
Allt var hljótt
Ég sá þau augu
Þau fallegu augu
Dökkblá og falleg
Hrein og sæt
Alveg tær

Dagarnir liðu
Og enn varst þú gullið mitt

Svo er ég héllt á þér
Þetta gastu
Ég brosti
Og þú brostir
Þitt fallega bros
Fékk mig alltaf til að brosa

En svo kom að því
Að leiðir okkar skildust
Ég í öðru landi
Ég sé þig ekki nú
En bráðum ég sé þig
Í sumar ég sé þig
Þitt fallega bros
Þín fallegu augu
Þitt fallega hár
Og þitt fallega hjarta

Allt er breytt
Ég sakna þín svo mikið
Elsku Kolbrún mín!

En eitt þarftu að muna
Að þú átt alltaf stað í hjarta mínu
Og gleymdu því alldrei !