á stað þú birtist
þegar stjörnur springa
ert þú brosandi
hjartað mitt brosti líka

ljúfur ilmur, fallegt líf
þú geislar eins og sólin
svo hlý og góð
en eins og sólin ertu hættuleg

ég reyni að nálgast þig
en ef ég kem til þín
snerti og hugga
þá mun ég brenna
eins og nornir í gamladaga

En kannski er ég norn í þessu lífi?
————————————————