Skuggarnir eru fjólubláir
er þeir kastast á vegginn
útlínurnar óskýrar,
en samt svo ljósar
dökkar.
En skugginn þinn sker sig úr
hann er grænn.